Meistarar GSS 2014.
Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson.
Meistaramót GSS fór fram dagana 9.-12. júlí í blíðskaparveðri alla dagana fyrir utan smá dempur á þriðja keppnisdegi. Alls tóku 28 þátt í mótinu en keppt var í sex flokkum. Keppt var í höggleik án forgjafar en einnig fór fram punktakeppni í einum opnum flokki og veitt voru fern aukaverðlaun. Keppni var jöfn og spennandi í meistaraflokkunum og í 1. flokki karla réðust úrslit á 2. holu í bráðabana og hjá konunum í háforgjafaflokki réðust úrslit einnig í bráðabana. Öllum keppendum eru færðar þakkir fyrir prúðmannlega framkomu og góða keppni.
Úrslit í höggleik án forgjafar:
Meistaraflokkur karla.
- Arnar Geir Hjartarson – 312 högg
- Jóhann Örn Bjarkason – 314 högg
- Elvar Ingi Hjartarson – 322 högg
Meistaraflokkur kvenna.
- Árný Lilja Árnadóttir – 330 högg
- Aldís Ósk Unnarsdóttir – 332 högg
- Ragnheiður Matthíasdóttir – 360 högg
1. flokkur karla (úrslit réðust í bráðabana á annarri holu)
- Magnús Gunnar Gunnarsson – 344 högg
- Rafn Ingi Rafnsson – 344 högg
- Hjörtur Geirmundsson – 383 högg
2. flokkur karla
- Guðmundur Ragnarsson – 347 högg
- Einar Einarsson – 351 högg
- Hákon Ingi Rafnsson – 354 högg
4. flokkur karla
- Friðjón Bjarnason – 398 högg
- Einar Ágúst Gíslason – 438 högg
Háforgjafaflokkur kvenna (leikið 3 x 9 holur) úrslit réðust í bráðabana.
- Helga Dóra Lúðvíksdóttir – 192 högg
- Herdís Sæmundardóttir – 192 högg
- Nína Þóra Rafnsdóttir – 196 högg
Punktakeppni með forgjöf:
- Friðjón Bjarnason – 151 punktur
- Aldís Ósk Unnarsdóttir – 148 punktar
- Hákon Ingi Rafnsson – 148 punktar
Aukaverðlaun.
- dagur. Ásgeir Björgvin Einarsson – 12 cm frá flaggi á par 3 braut 6/15
- dagur. Ragnheiður Matthíasdóttir – 45 cm frá miðlínu á 5/14
- dagur. Árný Lilja Árnadóttir – 2,01 m frá flaggi í öðru höggi á 9/18
- dagur. Árný Lilja Árnadóttir lengsta upphafshögg á 8/17
Myndir frá meistaramótinu eru á feisinu Golfmyndir GSS.