Aðalfundur 2022
Aðalfundur GSS var haldinn að Hlíðarenda þriðjudaginn 29. nóvember. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Róbert Óttarsson tók við sem formaður GSS.
Aðalfundur GSS var haldinn að Hlíðarenda þriðjudaginn 29. nóvember. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Róbert Óttarsson tók við sem formaður GSS.
Notifications