Viðburðadagatal

júní 11, 2024

Hard Wok Háforgjafamótaröð

Hard Wok Háforgjafamótaröð


júní 11, 2024

Þetta 9 holu mót  er ætlað þeim með 30 eða hærra í forgjöf (vallarforgjöf). Þeir sem eru með lægri forgjöf geta ekki unnoð til verðlauna en er velkomið að vera með. Mótið hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfinu.

Allir eru ræstir út kl 17:00. Veitt eru verðlaun fyrir 1 sætið sem er gjafabréf frá Hard Wok.

Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Rós s: 868-6917