Úrslit í meistaramóti barna og unglinga

Meistaramót barna og unglinga GSS var haldið 2.-5. júlí s.l.  Alls tóku 20 keppendur þátt og var keppt í 8 flokkum.

Hægt er að sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni á facebook síðu sem heitir „Golfmyndir GSS“

Úrslitin urðu sem hér segir:

Byrjendaflokkur   stelpna – 9 holur högg
1. Anna Karen Hjartardóttir 63
2. Magnea Petra Rúnarsdóttir 65
3. Eydís Anna Kristjánsdóttir 78
4. Þórgunnur Þórarinsdóttir 83
5. Sigríður Írena Piotrsdóttir 91
Byrjendaflokkur stráka – 9   holur
1. Jökull Smári Jónsson 74
2. Magnús Elí Jónsson 76
3. Arnar Smári Eiðsson 82
12 ára og yngri stelpur – 18 holur
1. Hildur Heba Einarsdóttir 175
2. Maríanna Ulriksen 192
12 ára og yngri strákar – 18   holur
1. Arnar Freyr Guðmundsson 175
14 ára og yngri stelpur – 54   holur
1. Telma Ösp Einarsdóttir 428
14 ára og yngri strákar – 54   holur
1. Hákon Ingi Rafnsson 269
15-16 ára stelpur – 54 holur
1. Matthildur Kemp Guðnadóttir 271
2. Aldís Ósk Unnarsdóttir 283
3 Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir *** 193
*** Spilaði 36 holur
15-16 ára strákar – 54 holur
1. Elvar Ingi Hjartarson 238
2. Hlynur Freyr Einarsson 254
3. Jónas Már Kristjánsson 294
4. Pálmi Þórsson 296

Categories: Óflokkað

Kvennamót GSS 2013 – 10 ára afmælismót

Kvennamót GSS var haldið í tíunda sinn laugardaginn 6. júlí. Keppendur voru 52, flestar frá Sauðárkróki en einnig frá Grundarfriði, Akureyri, Dalvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Hveragerði.  Kærar þakkir fyrir komuna stelpur!

Í fimm efstu sætunum voru:
1. Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS með 36 punkta.
2. Matthildur Kemp Guðnadóttir GSS með 35 punkta.
3. Árný Lilja Árnadóttir GSS með 35 punkta.
4. Sigríður Elín Þórðardóttir GSS með 34 punkta.
5. Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS með 33 punkta.

Á Kvennamótum GSS er hlaðborð vinninga og fá allar að velja sér vinning.

Categories: Óflokkað

Kvennamótið á morgun

Fjöldi kvenna er skráður á Opna kvennamót GSS, sem haldið verður á morgun laugardag. Enn eru þó nokkur sæti laus fyrir áhugasamar konur. Veðurspáin er þokkaleg. Þótt búast megi við smávægilegri rigningu ætti vindur að vera hægur.

Skráning er á www.golf.is

Categories: Óflokkað