Golfreglur fyrir byrjendur
Reglufundur var haldinn mánudaginn 28. júní. Þá var farið yfir helstu golfreglur með nýliðum.
Reglufundur var haldinn mánudaginn 28. júní. Þá var farið yfir helstu golfreglur með nýliðum.
Jónsmessumótinu, sem átti að vera 25. júní, er frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Sama gildir um tónlistarkvöldið sem átti að fylgja í kjölfarið.
Hlíðarendavöllur er á GLFR appinu sem GSS félagar geta hlaðið niður.
Appið er frítt.
GLFR appið er tengt golf.is Hægt er að færa inn skor og flytja yfir á golf.is (golfbox).
Appið byggir á GPS og gefur upp fjarlægð að holu, yfirlitsmynd brautar o.fl. í símanum. Einnig hægt að tengja við Apple watch.
50 íslenskir vellir eru á GLFR og fjöldi valla um alla Evrópu.