Úrslit í Nýprent Open
Nýprent Open barna og unglingagolfmótið var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki laugardaginn 27.júní í blíðskaparveðri. Yfir 40 þáttakendur kepptu í fjölmörgum flokkum. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna og unglinga og það fyrsta í röðinni þetta sumarið. Fjölmargar myndir frá mótinu eru að finna á Facebook síðunni „Golfmyndir GSS“
Úrslitin urðu sem hér segir:
12 ára og yngri stelpur | ||
1. Anna Karen Hjartardóttir | GSS | 66 |
2. Sara Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 74 |
12 ára og yngri strákar | ||
1. Óskar Páll Valsson | GA | 55 |
2. Bogi Sigurbjörnsson | GSS | 73 |
3. Reynir Bjarkan B. Róbertsson | GSS | 74 |
Flestir punktar á 9 holum | ||
Óskar Páll Valsson | GA | 18 pkt |
Anna Karen Hjartardóttir | GSS | 11 pkt |
14 ára og yngri stelpur | ||
1. Hildur Heba Einarsdóttir | GSS | 108 |
2. Maríanna Ulriksen | GSS | 112 |
3. Tinna Klemenzdóttir | GA | 126 |
14 ára og yngri strákar | ||
1. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 79 |
2. Gunnar Aðalgeir Arason | GA | 84 |
3. Brimar Jörvi Guðmundsson | GA | 92 |
15-16 ára stúlkur | ||
1.Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 100 |
2. Telma Ösp Einarsdóttir | GSS | 100 |
15-16 ára strákar | ||
1. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson | GÓ | 89 |
17-21 árs stúlkur | ||
1. Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 80 |
2. Jónína Björg Guðmundsdóttir | GHD | 82 |
17-21 árs piltar | ||
1. Elvar Ingi Hjartarson | GSS | 75 |
2. Ævarr Freyr Birgisson | GA | 79 |
3. Eyþór Hrafnar Ketilsson | GA | 79 |
Allir þáttakendur í byrjendaflokki sem voru 10 talsins | ||
fengu síðan viðurkenningar fyrir sína þáttöku í mótinu. | ||
Nýprent meistarar – fæst högg á 18 holum: | ||
Elvar Ingi Hjartarson | GSS | 75 |
Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 80 |
Flestir punktar á 18 holum | ||
1. Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 44 pkt |
2. Elvar Ingi Hjartarson | GSS | 42 pkt |
3. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 41 pkt |
4. Brimar Jörvi Guðmundsson | GA | 41 pkt |
5. Telma Ösp Einarsdóttir | GSS | 41 pkt |
Næst holu á 6.braut | ||
Byrjendur: Maron Björgvinsson | GHD | 9,43m |
12 ára og yngri: Óskar Páll Valsson | GA | 6,76m |
14 ára og yngri: Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 7,43m |
15-16 ára: Telma Ösp Einarsdóttir | GSS | 16,98m |
17-18 ára: Kristófer Skúli Auðunsson | GÓS | 2,93m |