Úrslit í Opna Hlíðarkaupsmótinu 18. júní.

Hliðarkaup 2015

 

 

 

 

 

 

Veitt voru verðlaun fyrir fimm efstu sætin auk nándarverðlauna á par þrjú holum.

Í efstu sætum voru:

1. Arnar Geir Hjartarson GSS  – 39 punktar.

2. Hákon Ingi Rafnsson GSS – 38 punktar.

3. Bergur Rúnar Björnsson GÓ -38 punktar.

4. Gunnar Þór Gestsson GSS – 38 punktar.

5. Árný Lilja Árnadóttir GSS – 37 punktar.

Ásgeir Björgvin Einarsson  var næstur holu á 3/12 braut, 16 cm og Hákon Ingi Rafnsson á 6/15 braut, 4,87 m.  Nánari upplýsingar um úrslit er á www.golf.is

 

 

 

Categories: Óflokkað