Jólatilboðin í ár ! – Árgjald á tilboðsverði og afsláttur í golfherminn
Staðgreiðslutilboð á félagsgjöldum fyrir árið 2015
5% staðgreiðsluafsláttur af félagsgjöldum – Gildir til 31. desember 2014.
Þeir sem vilja nýta sér þetta geta haft samband við Magnús Helgason gjaldkera GSS í síma 867-8998 eða með tölvupósti á gjaldkeri@gss.is
Einfaldast er að millifæra á reikning félagsins í Sparisjóði Skagafjarðar nr.1125-26-72 kt.570884-0349.
Gjaldskrá 2015 og tilboðsverð! | ||||
Félagsgjald | m/5% afsl. | Byrjunargjald | m/5% afsl. | |
Full gjald einstaklings | 48.000 kr. | 45.600 kr. | 29.200 kr. | 27.740 kr. |
Hjónagjald | 74.000 kr. | 70.300 kr. | 46.800 kr. | 44.460 kr. |
Fjölskyldugjald | 81.400 kr. | 77.330 kr. | 52.000 kr. | 49.400 kr. |
67 ára og eldri | 29.200 kr. | 27.740 kr. | ||
16-19 ára og nemar | 24.200 kr. | 22.990 kr. | ||
13-15 ára | 18.900 kr. | 17.955 kr. | ||
12 ára og yngri | 15.700 kr. | 14.915 kr. | ||
Á síðasta starfsári greiddu félagar 20 ára og eldri kr.5.000 aukalega í klúbbinn en fengu á móti | ||||
ávísun/inneign sem hægt er að nota sem greiðslu í klúbbhúsi. Gildir ekki til greiðslu á | ||||
mótagjöldum! Ávísun/inneign gildir út starfsárið þ.e. til og með 31.október ár hvert og | ||||
hafi hún ekki verið nýtt á þessu tímabili tapar handhafi því sem eftir stendur af inneign. | ||||
Sú breyting varð nú gerð að þetta gjald er sett inn í árgjaldið en ávísunin verður eftir | ||||
sem áður til notkunar í klúbbhúsi. | ||||
Samþykkt á aðalfundi 9.desember 2014. |
Jólatilboð í golfherminn – Tilvalin jólagjöf
Fimm tíma kort kr. 10.000.-
Tíu tíma kort kr. 20.000.-
Upplýsingar gefur Kristján Jónasson 894 5276
Ath.tilboðið gildir fram að jólum!