Jónsmessumótinu frestað
Jónsmessumótinu, sem átti að vera 25. júní, er frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Sama gildir um tónlistarkvöldið sem átti að fylgja í kjölfarið.
Jónsmessumótinu, sem átti að vera 25. júní, er frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Sama gildir um tónlistarkvöldið sem átti að fylgja í kjölfarið.
Hlíðarendavöllur er á GLFR appinu sem GSS félagar geta hlaðið niður.
Appið er frítt.
GLFR appið er tengt golf.is Hægt er að færa inn skor og flytja yfir á golf.is (golfbox).
Appið byggir á GPS og gefur upp fjarlægð að holu, yfirlitsmynd brautar o.fl. í símanum. Einnig hægt að tengja við Apple watch.
50 íslenskir vellir eru á GLFR og fjöldi valla um alla Evrópu.
Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt samþykki sitt fyrir því að heimilt sé að leika golf án þeirra reglna sem gilt hafa undanfarið vegna Covid-19. Samþykkið felur í sér að nú er að nýju heimilt að:
Þessar breytingar gera það að verkum og nú er að nýju heimilt að leika golf án nokkurra takmarkanna vegna Covid-19. Viðbragðshópur GSÍ vegna Covid-19 bendir kylfingum á nauðsyn þess að fylgja áfram bæði almennum- og persónubundnum sóttvörnum og virða gildandi fjöldatakmörk.
Með kveðjum,
Viðbragðshópur GSÍ