Author: Golfklúbbur

Laugardagurinn 28.sept. á Hlíðarenda

Á meðan Laufskálamótinu stendur(laugardagurinn 28 sept) verður 30% afsláttur á golfvörum í sjoppunni á Hlíðarenda, einnig bjóðum við félögum að koma með golfáhöld sem þeir eru hættir að nota og hafa á staðnum til sölu (5% umboðslaun sem renna til GSS). Æskilegt er að viðkomandi séu búnir að gera upp við sig hvað þeir vilja fá fyrir búnaðinn áður en hann er afhentur í skálanum.

 Mikið er um óskilamuni á Hlíðarenda og verður þessu komið fyrir í skálanum – það sem ekki verður sótt verður gefið í fatasöfnun Rauðakrossins eða því fargað. Verður starfsmaður í skálanum frá kl.09:30 – 16:00.

Categories: Fréttir

Golfkennsla

Golfkennsla hjá Mark Irwing
Síðasti séns

Video kennsla með upptöku sem þú átt og getur notað við æfingar í vetur.

Frá mánudag 26.8. to  laugardags 31.8.

45. min. 5000,-

Bókanir hjá Mark í síma 6617827

Categories: Fréttir

Síðasta mótið í Ólafshúsmótaröðinni í dag.

Staðan í Ólafshúsmótaröð þegar 1 mót er eftir.

Efstu menn með forgjöf
1    Ingvi Þór Óskarsson    34    28    30    23    32    35    36    30    34         282    231 (2)
2    Rafn Ingi Rafnsson    19    29    31    27    36    35    31    35    36         279    233 (1)
3    Ásgeir Björgvin Einarsson    29    26    28    30    27    27    36    33    30         266    213 (5)
4    Sveinn Allan Morthens    22    29    36    27    31    23    28    33    31         260    215 (4)
5    Atli Freyr Rafnsson    21    22         32    36    28    35    36    34         244    223 (3)

Efstu menn án forgjafar
1    Ingvi Þór Óskarsson    30    23    25    20    28    30    31    25    29         241    198
2    Rafn Ingi Rafnsson    15    19    21    18    26    26    22    24    26         197    161
3    Atli Freyr Rafnsson    11    14         22    25    19    25    27    25         168    157

Categories: Fréttir