Author: Mótanefndin GSS

Úrslit í Vodafone/Rafsjámótinu Norðvesturþrenna II

 Laugardaginn 3. ágúst fór fram Vodafone  – Rafsjá mótið sem er hluti af Norðvesturþrennunni.

Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf.  Veitt voru verðlaun fyrir 9 efstu sætin.

Helstu úrslit voru sem hér segir:

1. Sölvi Björnsson GSS                    39 punktar.

2. Sveinn Allan Morthens GSS     38 punktar

3. Arnar Geir Hjartarson GSS       36 punktar.

4. Einar Ágúst Gíslason GSS           36 punktar.

5.  Ólafur Árni Þorbergsson GSS    34 punktar.

6. Ingibjörg Guðjónsdóttir GSS      34 punktar.

7. Valgeir Valgeirsson GÓS              34 punktar.

8. Ólöf Hartmannsdóttir GSS            33 punktar.

9. Kristján B. Sveinsson GHD            32 punktar.

Hlynur Freyr Einarsson var næstur holu eða 4,62 cm á 6/15 braut og Sólborg Hermundsdóttir var 45 cm frá holu í öðru höggi á 9/18 braut.  Vinningshöfum er óskað til hamingju með góðan árangur sem og öllum þátttakendum fyrir þátttökuna en aðstæður voru fremur erfiðar eða 12-14 m/sek og 9 stiga hiti.

       Styktaraðilum Vodafone og Rafsjá eru færðar þakkir fyrir stuðninginn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Categories: Óflokkað

Úrslit í British Open comes to Sauðárkrókur

British Open comes to Sauðárkrókur fór fram sunnudaginn 21. júlí. Keppendur voru 16 frá GSS, GKG, GV og   GR.  Leikfyrirkomulagið er höggleikur með forgjöf. Keppendur drógu sér spilafélaga úr hópi atvinnumanna á Opna Breska meistaramótinu sem fór fram á sama tíma. Skor keppenda og skor atvinnukylfings á lokadegi í Opna Breska er lagt saman.  Keppni var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðasta hollið á OB kom í hús.  Helstu úrslit urðu sem hér segir.

1.  Ólöf Herborg Hartmannsdóttir GSS 69 högg og Francesco Molinari 72 högg = 141 högg.

2. Brynjar Örn Guðmundsson GSS 75 högg og Phil Michelson 66 högg = 141 högg.

3. Atli Freyr Rafnsson GSS 69 högg og Dustin Johonson 77 högg = 146 högg.

4. Ragnheiður Matthíasdóttir GSS 73 högg og Jamie Donaldson 77 högg= 150 högg..

5. Árný Lilja Árnadóttir GSS 76 högg og Hunter Mahan 75 högg = 151 högg

 

 

 

 

 

Categories: Óflokkað

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið fór fram á Hliðarendavelli laugardaginn 20.júli í blíðskaparveðri. Þátttakendur voru 52 og var leikfyrirkomulagið punktakeppni með og án forgjafar og einn opinn flokkur með forgjöf. Verðlaun voru veitt fyrir 3 bestu skorin í kvenna- og karlaflokki án forgjafar og fyrir 6 bestu skorin með forgjöf.  Úrslit urðu sem hér segir.

Karlaflokkur: Punktakeppni án forgjafar

1. Jóhann Örn Bjarkason  GSS 32 punktar

2. Halldór Heiðar Halldórsson GKB  31 punktur

3. Þorvaldur Jónsson GÓ 29 punktar

Kvennaflokkur: Punktakeppni án forgjafar

1. Árný Lilja Árnadóttir GSS 22 punktar

2. Sólborg Björg Hermundsdóttir GR 21 punktur

3. Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 20 punktar

Punktakeppni með forgjöf

1. Atli Freyr Rafnsson GSS 38 punktar

2. Sævar Steingrímsson GSS 36 punktar

3. Svanborg Guðjónsdóttir GSS 36 punktar

4. Jóhann Örn Bjarkason GSS 35 punktar

5. Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir GSS 35 punktar

6. Rafn Ingi Rafnsson GSS 34 punktar

Forsvarsmönnum Steinullar hf. er þakkaður stuðningurinn við GSS.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Categories: Óflokkað