Author: Mótanefndin GSS

Arnar Geir og Elvar Ingi sigurvegarar á opna KS-mótinu

Opna – KS mótið     11. júní 2016 Fyrri 9 Seinni 9 Brúttó Forgjöf Nettó
Arnar Geir Hjartarson og Elvar Ingi Hjartarson 34 31 65 2 63
Andri Þór Árnason og Hjalti Árnason 36 38 74 8 66
Björn Sigurðssong og Ingibjörg Guðjónsdóttir 37 38 75 8 67
Árný Lilja Árnadóttir og Rafn Ingi Rafnsson 37 35 72 4 68
Telma Ösp Einarsdóttir og Hákon Ingi Rafnsson 37 38 75 7 68
Herdís Sæmundardóttir og Guðmundur Ragnarsson 40 38 78 8 70
Ásmundur Baldvinsson og Magnús Gunnarsson 37 39 76 6 70
Sigríður Elín Þórðardóttir og Ásgeir Einarsson 38 39 77 6 71
Ólöf H. Hartmannsdóttir og Guðmundur Árnason 39 40 79 8 71
Ásgerður Gísladóttir og Eyþór Einarsson 39 39 78 6 72
Jónas Kristjánsson og Kristján Jónasson 38 42 80 8 72
Dagbjört Hermundsdóttir og Hafdís Skarphéðinsd. 43 40 83 9 74
Dónald Jóhannesson og R. Skíði Friðbjörnsson 39 43 82 7 75
Kristján B. Halldórsson og Jón Þór Jósepsson 42 44 86 10 76
Guðmundur Gunnarsson og Gunnar Gunnarsson 42 42 84 7 77
Gunnar Sandholt og Fred Ulriksen 46 45 91 10 81
Einar Gíslason og Helda Dóra Lúðvíksdóttir 47 47 94 10 84

Categories: Óflokkað

Úrslit í Norðvesturþrennunni

 

Norðvesturþrennan sumarið 2015

GSS – GÓS – GSK

Tilgangurinn með Norðvesturþrennunni er að auka samstarf og samskipti félaganna í golfklúbbunum þremur. 

Norðvesturþrennan

Keppt er í þremur flokkum: Opinn flokkur með forgjöf, karlaflokkur án forgjafar, kvennaflokkur án forgjafar. Ekki er gefin hærri leikforgjöf en 36.

Keppendur fá 1 punkt fyrir skolla, 2 fyrir par o.s.frv.

Lagðir eru saman punktar keppenda úr hverju móti. Punktar á „útivöllum“ gilda þó tvöfalt. Verði keppendur jafnir gildir röð á síðasta mótinu.

Verðlaun fyrir flesta punkta í hverjum flokki er gjafabréf frá golfverslun að upphæð 10.000 kr.

Úrslit í opnum flokki punktar með forgjöf:

1.  Arnar Geir Hjartarson GSS – 164 punktar

2.  Adolf Hjörvar Berndsen GSK – 163 punktar

3. Ásmundur Baldvinsson GSS – 155 punktar

Úrslit í kvennaflokki punktar án forgjafar:

1. Sigríður Elín Þórðardóttir GSS – 82 punktar

2. Guðrún Ásgerður Jónsdóttir GÓS – 78 punktar

3. Ólöf Herborg Hartmannsdóttir GSS –  43 punktar

Úrslit í karlaflokki punktar án forgjafar:

1. Arnar Geir Hjartarson GSS – 154 punktar

2. Elvar Ingi Hjartarson GSS – 112 punktar

3. Rafn Ingi Rafnsson GSS – 95 punktar.

 

 

 

 

 

Categories: Óflokkað

Hákon Ingi fór holu í höggi á 6. braut

Hákon Ingi 2.sept - Hola í höggi Hákon Ingi Rafnsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. braut á Hlíðarendavelli á lokamótinu í Ólafshússmótaröðinni.

Hákon Ingi sló draumahöggið með 6 járni.

Til hamingju með þetta frábæra afrek Hákon Ingi!

Categories: Óflokkað