Author: Unglinganefnd GSS

Úrslit í Nýprent Open

Sunnudaginn 15.júní fór fram Nýprent Open barna-og unglingagolfmótið á Hlíðarendavelli.

 

Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og er það fyrsta í röðinni þetta sumarið.

Keppendur voru rúmlega 70 úr klúbbum víðsvegar af Norðurlandi auk þess sem einn keppandi kom úr Golfklúbbnum Kili, Mosfellsbæ

Allar upplýsingar um mótið er að finna á www.golf.is. Fjöldi mynda úr mótinu er að finna á Facebook hópnum „Golfmyndir GSS“.

Úrslitin urðu þessi:

 

Byrjendaflokkur stelpur Klúbbur Högg
1. Auður Bergrún Snorradóttir GA 52
2. Tinna Klemenzdóttir GA 54
3. Anna Karen Hjartardóttir GSS 54
Byrjendaflokkur strákar
1. Björgvin Grétar Magnússon 46
2. Veigar Heiðarsson GHD 51
3. Víðir Freyr Ingimundarson 52
12 ára og yngri stelpur
1. Ástrós Lena Ásgeirsdóttir GHD 61
2. Hildur Heba Einarsdóttir GSS 79
3. Maríanna Ulriksen GSS 84
12 ára og yngri strákar
1. Sveinn Andri Sigurpálsson GKJ 43
2. Mikael Máni Sigurðsson GA 47
3. Brimar Jörvi Guðmundsson GA 55
Flestir punktar á 9 holum
1. Sveinn Andri Sigurpálsson GKJ 26 pkt
2. Veigar Heiðarsson GHD 20 pkt
14 ára og yngri stelpur
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 97
2. Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 102
3. Ásrún Jana Ásgeirsdóttir GHD 115
14 ára og yngri strákar
1. Hákon Ingi Rafnsson GSS 81
2. Lárus Ingi Antonsson GA 81
3. Gunnar Aðalgeir Arason GA 86
15-16 ára stúlkur
1. Ólöf María Einarsdóttir GHD 82
2. Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 94
3. Erla Marý Sigurpálsdóttir 103
15-16 ára strákar
1. Kristján Benedikt Sveinsson GA 72
2. Arnór Snær Guðmundsson GHD 80
3. Stefán Einar Sigmundsson GA 81
17-21 árs stúlkur
1. Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 78
2. Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 87
3. Hekla Kolbrún Sæmunsdóttir GSS 96
17-21 árs piltar
1. Ævarr Freyr Birgisson GA 73
2. Víðir Steinar Tómasson GA 76
3. Ingvi Þór Óskarsson GSS 77
Nýprent meistarar – fæst högg:
Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 78
Kristján Benedikt Sveinsson GA 72
Flestir punktar á 18 holum
1. Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 44 pkt
2. Hákon Ingi Rafnsson GSS 42 pkt
3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 40 pkt
4. Brimar Jörvi Guðmundsson GA 39 pkt
5. Aron Elí Gíslason GA 38 pkt
Næst holu á 6.braut
Byrjendur: Veigar Heiðarsson GHD
12 ára og yngri: Sveinn Andri Sigurpálsson GKJ
14 ára og yngri: Lárus Ingi Antonsson GA
15-16 ára: Aðalsteinn Leifsson GA
17-18 ára: Víðir Steinar Tómasson GA

Categories: Óflokkað

Nýprent mótið um næstu helgi

Sunnudaginn 15.júní n.k. verður Opna Nýprent mótið haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki.

Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna og unglinga og er fyrsta mótið á þessu sumri.

Sjá meðf. auglýsingu um mótið.

Skráning er hafin á www.golf.is

Við viljum vekja sérstaka athygli á byrjendaflokknum og þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í honum er bent á að hafa samband við Hlyn golfþjálfara. Hann fer yfir skráninguna með þeim.

Skilyrði er að foreldrar/forráðamenn eða aðrir verði kylfuberar þeim sem taka þátt í byrjendaflokkunum.

Skráningareyðublað er í golfskálanum.

Það verður síðan grillaðar pylsur fyrir allan hópinn að þegar leik er lokið.

Ef einhverjir hafa möguleika á að aðstoða við framkvæmd mótsins þá vinsamlega hafið samband við undirritaðan.

Nýprent-OPEN 2014

Categories: Óflokkað

Golfskólinn að hefjast

Golfskóli Golfklúbbs Sauðárkróks verður starfræktur í sumar og hefst hann þriðjudaginn 3.júní.

11 ára og yngri verða kl.10:00-12:00 mánudaga-föstudaga. 12 ára og eldri verða kl.10:00-15:00 mánudaga-fimmtudaga og 10:00-12:00 föstudaga. Þjálfari verður Hlynur Þór Haraldsson PGA kennari. Kynningarfundur verður mánudaginn 2.júní kl.18:00 í golfskálanum.

Allar nánari upplýsingar um golfskólann er að finna í viðhenginu hér að neðan.

Golfskólaupplýsingar 2014

Skráningu í golfskólann má senda á hjortur@fjolnet.is eða í síma 8217041.

Barna-og unglinganefnd GSS

Categories: Óflokkað