Úrslit í Nýprent Open
Sunnudaginn 15.júní fór fram Nýprent Open barna-og unglingagolfmótið á Hlíðarendavelli.
Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og er það fyrsta í röðinni þetta sumarið.
Keppendur voru rúmlega 70 úr klúbbum víðsvegar af Norðurlandi auk þess sem einn keppandi kom úr Golfklúbbnum Kili, Mosfellsbæ
Allar upplýsingar um mótið er að finna á www.golf.is. Fjöldi mynda úr mótinu er að finna á Facebook hópnum „Golfmyndir GSS“.
Úrslitin urðu þessi:
Byrjendaflokkur stelpur | Klúbbur | Högg |
1. Auður Bergrún Snorradóttir | GA | 52 |
2. Tinna Klemenzdóttir | GA | 54 |
3. Anna Karen Hjartardóttir | GSS | 54 |
Byrjendaflokkur strákar | ||
1. Björgvin Grétar Magnússon | GÓ | 46 |
2. Veigar Heiðarsson | GHD | 51 |
3. Víðir Freyr Ingimundarson | GÓ | 52 |
12 ára og yngri stelpur | ||
1. Ástrós Lena Ásgeirsdóttir | GHD | 61 |
2. Hildur Heba Einarsdóttir | GSS | 79 |
3. Maríanna Ulriksen | GSS | 84 |
12 ára og yngri strákar | ||
1. Sveinn Andri Sigurpálsson | GKJ | 43 |
2. Mikael Máni Sigurðsson | GA | 47 |
3. Brimar Jörvi Guðmundsson | GA | 55 |
Flestir punktar á 9 holum | ||
1. Sveinn Andri Sigurpálsson | GKJ | 26 pkt |
2. Veigar Heiðarsson | GHD | 20 pkt |
14 ára og yngri stelpur | ||
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir | GA | 97 |
2. Amanda Guðrún Bjarnadóttir | GHD | 102 |
3. Ásrún Jana Ásgeirsdóttir | GHD | 115 |
14 ára og yngri strákar | ||
1. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 81 |
2. Lárus Ingi Antonsson | GA | 81 |
3. Gunnar Aðalgeir Arason | GA | 86 |
15-16 ára stúlkur | ||
1. Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 82 |
2. Magnea Helga Guðmundsdóttir | GHD | 94 |
3. Erla Marý Sigurpálsdóttir | GÓ | 103 |
15-16 ára strákar | ||
1. Kristján Benedikt Sveinsson | GA | 72 |
2. Arnór Snær Guðmundsson | GHD | 80 |
3. Stefán Einar Sigmundsson | GA | 81 |
17-21 árs stúlkur | ||
1. Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 78 |
2. Stefanía Elsa Jónsdóttir | GA | 87 |
3. Hekla Kolbrún Sæmunsdóttir | GSS | 96 |
17-21 árs piltar | ||
1. Ævarr Freyr Birgisson | GA | 73 |
2. Víðir Steinar Tómasson | GA | 76 |
3. Ingvi Þór Óskarsson | GSS | 77 |
Nýprent meistarar – fæst högg: | ||
Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 78 |
Kristján Benedikt Sveinsson | GA | 72 |
Flestir punktar á 18 holum | ||
1. Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 44 pkt |
2. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 42 pkt |
3. Kristján Benedikt Sveinsson | GA | 40 pkt |
4. Brimar Jörvi Guðmundsson | GA | 39 pkt |
5. Aron Elí Gíslason | GA | 38 pkt |
Næst holu á 6.braut | ||
Byrjendur: Veigar Heiðarsson | GHD | |
12 ára og yngri: Sveinn Andri Sigurpálsson | GKJ | |
14 ára og yngri: Lárus Ingi Antonsson | GA | |
15-16 ára: Aðalsteinn Leifsson | GA | |
17-18 ára: Víðir Steinar Tómasson | GA |