Author: Unglinganefnd GSS

Úrslit í meistaramóti barna og unglinga

Meistaramót barna og unglinga GSS var haldið 2.-5. júlí s.l.  Alls tóku 20 keppendur þátt og var keppt í 8 flokkum.

Hægt er að sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni á facebook síðu sem heitir „Golfmyndir GSS“

Úrslitin urðu sem hér segir:

Byrjendaflokkur   stelpna – 9 holur högg
1. Anna Karen Hjartardóttir 63
2. Magnea Petra Rúnarsdóttir 65
3. Eydís Anna Kristjánsdóttir 78
4. Þórgunnur Þórarinsdóttir 83
5. Sigríður Írena Piotrsdóttir 91
Byrjendaflokkur stráka – 9   holur
1. Jökull Smári Jónsson 74
2. Magnús Elí Jónsson 76
3. Arnar Smári Eiðsson 82
12 ára og yngri stelpur – 18 holur
1. Hildur Heba Einarsdóttir 175
2. Maríanna Ulriksen 192
12 ára og yngri strákar – 18   holur
1. Arnar Freyr Guðmundsson 175
14 ára og yngri stelpur – 54   holur
1. Telma Ösp Einarsdóttir 428
14 ára og yngri strákar – 54   holur
1. Hákon Ingi Rafnsson 269
15-16 ára stelpur – 54 holur
1. Matthildur Kemp Guðnadóttir 271
2. Aldís Ósk Unnarsdóttir 283
3 Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir *** 193
*** Spilaði 36 holur
15-16 ára strákar – 54 holur
1. Elvar Ingi Hjartarson 238
2. Hlynur Freyr Einarsson 254
3. Jónas Már Kristjánsson 294
4. Pálmi Þórsson 296

Categories: Óflokkað

Úrslit í Nýprent Open barna-og unglingamótinu.

Sunnudaginn 30.júni fór fram Nýprent Open barna-og unglingamótið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröðinni og er það fyrsta á þessu sumri. Keppendur voru 67 og komu flestir þeirra eða 24 frá Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS). Einnig voru keppendur frá Golfklúbbi Akureyrar (GA), Golfklúbbnum Hamri á Dalvík (GHD) og Golfklúbbi Ólafsfjarðar (GÓ).

Keppt var í fjölmörgum flokkum enda mótið hugsað fyrir alla til og með  18 ára aldri á Norðurlandi.

Mótið tókst mjög vel í alla staði og urðu úrslit sem hér segir.

Klúbbur Högg
Byrjendaflokkur stelpur
1. Ástrós Lena Ásgeirsdóttir GHD 51
2. Telma Ösp Einarsdóttir GSS 53
3. Sara Sigurbjörnsdóttir 55
Byrjendaflokkur strákar
1. Hákon Atli Aðalsteinsson GA 43
2. Sigurður Bogi Ólafsson GA 45
3. Auðunn Elfar Þórarinsson GA 53
12 ára og yngri stelpur
1. Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir GHD 74
12 ára og yngri strákar
1. Hákon Ingi Rafnsson GSS 48
2. Mikael Máni Sigurðsson GA 51
3. Brimar Jörvi Guðmundsson GA 55
14 ára og yngri stelpur
1. Ólöf María Einarsdóttir GHD 80
2. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 100
3. Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 101
14 ára og yngri strákar
1. Kristján Benedikt Sveinsson GHD 74
2. Arnór Snær Guðmundsson GHD 77
3. Þorgeir Sigurbjörnsson 86
15-16 ára stúlkur
1. Birta Dís Jónsdóttir GHD 83
2. Elísa Gunnlaugsdóttir GHD 84
3. Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 87
15-16 ára strákar
1.Tumi Hrafn Kúld GA 80
2. Elvar Ingi Hjartarson GSS 81
3. Víðir Steinar Tómasson GSS 82
17-18 ára stúlkur
1. Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 87
2. Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD 87
3. Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS 100
17-18 ára piltar
1. Arnar Geir Hjartarson GSS 78
2. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 81
3. Ævarr Freyr Birgisson GA 84
Nýprent meistarar – fæst högg:
Ólöf María Einarsdóttir GHD 80
Kristján Benedikt Sveinsson GHD 74
Flestir punktar á 18 holum
Ólöf María Einarsdóttir GHD 42 pkt
Kristján Benedikt Sveinsson GHD 35 pkt
Næst holu á 6.braut
Byrjendur: Sara María Birgisdóttir GA
12 ára og yngri:Gunnar Aðalgeir Arason GA
14 ára og yngri:Þorgeir Sigurbjörnsson
15-16 ára: Hlynur Freyr Einarsson GSS
17-18 ára:Ævarr Freyr Birgisson GA
Vippverðlaun
Byrjendur: Sara María Birgisdóttir GA
12 ára og yngri:Mikael Máni Sigurðsson GA
14 ára og yngri:Kristján Benedikt   Sveinsson GHD
15-16 ára: Jónas Már Kristjánsson GSS
17-18 ára:Stefanía Elsa Jónsdóttir GA

Stofnaður hefur verið hópur á facebook sem heitir „Golfmyndir GSS“ .

Þar er að fylgja fjölda mynda úr mótinu og fleiri verður bætt  við næstu daga.

Categories: Óflokkað

Meistaramót barna og unglinga

Meistaramót barna-og unglinga GSS verður haldið 2.-5. júlí n.k.

Mótið er kynja-og aldursskipt.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum

15-16 ára stúlkur – rauðir teigar – 54 holur

15-16 ára drengir – gulir teigar – 54 holur

14 ára og yngri stúlkur – rauðir teigar – 54 holur

14 ára og yngri drengir – rauðir teigar – 54 holur

12 ára og yngri stúlkur – rauðir teigar –18  holur

12 ára og yngri drengir – rauðir teigar – 18 holur

Byrjendur – stúlkur – styttir teigar – 9 holur

Byrjendur – drengir – styttir teigar – 9 holur

Gert er ráð fyrir að 12 ára og yngri flokkarnir og byrjendaflokkar  spili frá kl.10 einhverja keppnisdagana.

Eldri flokkar spila eftir hádegi og finna sér rástíma fyrsta daginn.

Leyfilegt er að flokkarnir sem spila 54 holur spili saman fyrsta dag en hina tvo verður ræst út eftir besta skori eftir flokkum.

Categories: Óflokkað