Gjaldskrá 2025

Verðskrá 2025              
Félagsgjöld 2025 Inneign í sjoppu Samtals 2025
Fjölskyldugjald 122.500 10.000 132.500
Hjónagjald 105.000 10.000 115.000
Hjónagjald 67 og eldra 78.750 10.000 88.750
Einstaklingsgjald 70.000 5.000 75.000
Einstaklingsgjald 67 og eldra 52.500 5.000 57.500
       
17-26 ára 38.500   38.500
13-16 ára 31.500   31.500
12 ára og yngri 24.500   24.500
       
Byrjendagjald fjölskyldu 73.500 10.000 83.500
Byrjendagjald hjóna 63.000 10.000 73.000
Byrjendagjald einstaklings 42.000 5.000 47.000
       
Aukaaðild hjóna 63.000 10.000 73.000
Aukaaðild einstaklings 42.000 5.000 47.000
Skápaleiga 15.000   15.000
       
Vallargjöld 2025  
Vallargjald einstaklings 6.000  
Vallargjald hjóna 9.000  
16 ára og yngri greiða hálft vallargjald  
Helgarpassar og vikugjöld eru aflögð  
Vallargjald er óháð fjölda hola sem leiknar eru.  
       
Önnur gjöld 2025  
Leiga á kylfum 2.000  
Leiga á kerru 500  
Hópur lokar velli 2,5 klst 90.000  
Hópur lokar velli 5 klst 160.000  
Golfskáli að Hlíðarenda og veitingar eru ekki innifaldar í gjaldi ef hópur lokar velli í tiltekinn tíma.   
             
Nokkur atriði varðandi gjaldskrá og réttindi:  
                 
●  Golfskóli er innifalinn í árgjaldi (þ.m.t. fjölskyldugjaldi) fyrir 16 ára og yngri      
●  Börn sem eru ekki í félaginu borga sérstaklega fyrir golfskólann 10 þús. kr. fyrir mánuðinn.    
●  Aukaaðild gerir kröfu um að viðkomandi sé félagi í aðalklúbbi og veitir fullréttindi í félagsstarfinu.  
●  Fjölskyldugjald er í boði fyrir fólk með börn á framfæri, 16 ára og yngri      
●  Mótanefnd getur heimilað kylfingi sem er utan klúbba að taka þátt í keppni án forgjafar og greiðir   
      viðkomandi þá 1.000 krónu álag á mótsgjaldið            

Félagsgjöld verða innheimt með 5 jöfnum mánaðarlegum greiðslum (janúar til maí )

Golfhermir – verð 2025
Stakur tími:                        3.500 kr.
10 tíma kort:                     25.000 kr.
50 tímar:                             100.000 kr.
Hægt er að panta kort hjá gjaldkera, gjaldkeri@gss.is

 

Upplýsingar um reikning:  
Kt 570884-0349
Reikningur: 0349 – 26 – 000072

Uppfært 1. desember 2024