Meistaramót barna og unglinga
Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4.júlí á Hlíðarendavelli.
Keppt var í 5 flokkum og voru þátttakendur 15 talsins.
Úrslitin voru sem hér segir.
1 flokkur stelpur 2 x 18 holur – rauðir teigar | |
1. Telma Ösp Einarsdóttir | 262 högg |
2. Maríanna Ulriksen | 317 högg |
1 flokkur strákar 3 x 18 holur – gulir teigar | |
1. Elvar Ingi Hjartarson | 249 högg |
2. Hákon Ingi Rafnsson | 260 högg |
3. Pálmi Þórsson | 280 högg |
2 flokkur stelpur 3 x 9 holur – rauðir teigar | |
1. Hildur Heba Einarsdóttir | 219 högg |
2. Anna Karen Hjartardóttir | 230 högg |
3. Helga Júlíana Guðmundsdóttir | 240 högg |
2 flokkur strákar 3 x 9 holur – rauðir teigar | |
1. Viktor Kárason | 160 högg |
2. Ívar Elí Guðmundsson | 189 högg |
3. Arnar Freyr Guðmundsson | 190 högg |
3 flokkur strákar 2 x 9 holur – gullteigar | |
1. Reynir Bjarkan B Róbertsson | 110 högg |
2. Bogi Sigurbjörnsson | 118 högg |
3. Gabríel Jökull Brynjarsson | 137 högg |
Myndir eru frá verðlaunaafhendingu sem var í golfskálanum 8.júlí er að finna á facebook síðunni „Golfmyndir GSS“.
https://www.facebook.com/groups/397526793685611/