Dagskrá á Flötinni 25.-30.mars
Sama dagskrá þessa vikuna og undanfarnar vikur.
Úrslit í púttmótinu s.l. fimmtudag var þessi:
1. Ingvi Þór Óskarsson 57 högg
2. Arnar Geir Hjartarson 58 högg
3. Halldór Halldórsson 66 högg.
Sama dagskrá þessa vikuna og undanfarnar vikur.
Úrslit í púttmótinu s.l. fimmtudag var þessi:
1. Ingvi Þór Óskarsson 57 högg
2. Arnar Geir Hjartarson 58 högg
3. Halldór Halldórsson 66 högg.
12 þáttakendur voru í Sparisjóðsmótinu en keppt var á Bay Hill vellinum. Sigurvegarar fengu að launum gjafakort sparisjóðsins:
Með forgjöf:
1. Reynir Barðdal 58 högg
2. Ingvi Þór Óskarsson 61 högg
Án forgjafar
1. Ingvi Þór Óskarsson 67 högg
2 – 3. Reynir Barðdal 72 högg
2 – 3 Arnar Geir Hjartarson 72 högg
Sama dagskrá þessa vikuna og undanfarnar vikur.
Úrslit í púttmótinu s.l. fimmtudag var þessi:
1. Ingvi Þór Óskarsson 62 högg
2. Arnar Geir Hjartarson 63 högg e. bráðabana
3. Ragnheiður Matthíasdóttir 63 högg.
Minnum svo á golfmótið í golfherminum um helgina – sjá auglýsingu hér á síðunni