Opna Vodafone minningamót um Friðrik J. Friðriksson

OPNA Vodefone 2016

Opna Vodafone minningamót um Friðrik lækni, heiðurfélaga og einn af stofnendum GSS var haldið laugdaginn 16. júlí í blíðskaparveðri.  Alls tóku 29 keppendur þátt í mótinu en leikfyrirkomulag var höggleikur með forgjöf.

Glæsileg verðlaun að verðmæti um 200.000 voru veitt fyrir sex efstu sætin í höggleik, að auki voru nándarverðlaun á 6/15 braut og  fyrir að vera næst holu í öðru höggi á 9/18.

Helstu úrslit:

1.  Kristján Bjarni Halldórsson GSS – nettó 67 högg

2.  Friðjón Bjarnason GSS – nettó 68 högg

3.  Arnar Geir Hjartarson GSS – nettó 70 högg

4.  Arnar Oddsson GA – nettó 72 högg

5.  Haraldur Friðriksson GSS – nettó 72 högg

6.  Guðmundur Ragnarsson GSS – nettó 73 högg.

Herdís Sæmundsdóttir GSS var næst holu á 6/15 braut eða 0.58 cm og Haraldur Friðriksson komst næst holu á 9/18 eða 3 metra.

Opna Vodefone minningamót um Friðrik

Frímanni og Auði eru færðar þakkir fyrir stuðninginn.

Categories: Fréttir

Golfmaraþon og úrslit úr meistaramóti barna og unglinga

Golfmaraþon-GSS-2016Golfmaraþon barna og unglinga GSS var haldið á Hlíðarendavelli í dag.
Fjöldi barna og unglinga, allt frá 4 ára aldri, spiluðu í norðanstrekkingi og sól, en markmiðið var að ná að leika 1000 holur. Foreldrar og eldri meðlimir í klúbbnum lögðu verkefninu einnig lið.
Markmiðið náðist og gott betur því um kvöldmatarleytið var búið að leika 1408 holur. Frábær árangur og lögðu krakkarnir metnað sinn í að safna holum í pottinn.
Í lokin var pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir meistaramót barna og unglinga.

Úrslit meistaramóts barna GSS, haldið 4.-6. júlí, voru eftirfarandi:
14 ára og yngri strákar
Arnar Freyr Guðmundsson 328

14 ára og yngri stelpur
1 Anna Karen Hjartardóttir 348
2 Hildur Heba Einarsdóttir 359

12 ára og yngri strákar
1 Bogi Sigurbjörnsson 162
2 Reynir Bjarkan B. Róbertsson 180
3 Fannar Orri Pétursson 241
4 Alexander Franz Þórðarson 271

Byrjendaflokkur stelpur
1 Rebekka Helena B. Róbertsdóttir 171
2 Una Karen Guðmundsdóttir 176
3 María Rut Gunnlaugsdóttir 208
4 Dagbjört Sísí Einarsdóttir 251

Byrjendaflokkur strákar
1 Tómas Bjarki Guðmundsson 179
2 Jósef Ásgeirsson 191
3 Gísli Kristjánsson 193
4 Brynjar Már Guðmundsson 196

Byrjendur 5 holur
Haukur Rafn Sigurðsson
Bjartmar Dagur Þórðarson
Gunnar Bjarki Hrannarsson
Berglind Rós Guðmundsdóttir

Categories: Fréttir

Meistarmóti GSS lokið

Meistaramót GSS í eldri flokkum fór fram dagana 6.-9.júlí á Hlíðarendavelli.
Keppt var í fjölmörgum flokkum og var ljómandi góð þáttaka og stemmingin mjög góð.
Lognið fór reyndar mishratt yfir eftir dögum og einnig rigndi duglega á köflum.
Þetta hafði einhver áhrif á skor kylfinga en samt setti Arnar Geir Hjartarson vallarmet
á öðrum degi á hvítum teigum þegar hann spilaði völlinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari.
Mikil og hörð keppni var í flestum flokkum og réðust úrslit ekki fyrr en á lokaholum í morgun flokkunum
Verðlaunaafhending og matur var síðan í mótslok á laugardagskvöldið 9.júlí þar einnig voru veitt
ýmis aukaverðlaun.
Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir holukeppni GSS sem lauk nýverið.
Þar var það Elvar Ingi Hjartarson sem stóð uppi sem holukeppnismeistari GSS árið 2016.
Öll úrslit í meistaramótinu er að finna á www.golf.is en helstu úrslit urðu þessi.

Verðlaunahafar og hluti þáttakenda í meistaramóti GSS 2016

Árný Lilja og Arnar Geir Meistarar GSS 2016

Elvar Ingi Holukeppnismeistari GSS 2016

Meistaraflokkur karla-72 holur högg
1. Arnar Geir Hjartarson 324
2. Jóhann Örn Bjarkason 328
3. Elvar Ingi Hjartarson 344

Meistaraflokkur kvenna 72 holur
1. Árný Lilja Árnadóttir 344
2. Dagbjört Rós Hermundsdóttir 358
3. Telma Ösp Einarsdóttir 393

1.flokkur karla 72 holur
1. Hákon Ingi Rafnsson 352
2. Magnús Gunnar Gunnarsson 362
3. Ásmundur Baldvinsson 371

2.flokkur kvenna 72 holur
1. Elín Gróa Karlsdóttir 527
2. Hanna Dóra Björnsdóttir 531

Öldungaflokkur karla 54 holur
1. Guðmundur Ragnarsson 277
2. Guðmundur Gunnarsson 284
3. Reynir Barðdal 285

Háforgjafarflokkur karla 27 holur
1. Þórður Ingi Pálmarsson 176
2. Atli Freyr Kolbeinsson 225

Háforgjafarflokkur konur 27 holur
1. Hafdís Skarphéðinsdóttir 176
2. Sylvía Dögg Gunnarsdóttir 225

Byrjendaflokkur karlar – 9 holur
1. Sigfús Ólafur Guðmundsson 59
2. Guðmundur Kristján Hermundss.69
3. Sigurður Bjarni Rafnsson

Byrjendaflokkur konur – 9 holur
1. Ingibjörg Ásta Sigurðardóttir
2. Sigríður Svavarsdóttir

Fleiri myndir frá verðlaunaafhendingu er að finna á facebook síðunni Golfmyndir GSS

Categories: Fréttir