Meistaramóti barna og unglinga lokið

Meistaramót barna og unglinga GSS var haldið dagana 13. og  14. júlí s.l. Keppt var í 6 flokkum og voru keppendur samtals 12. Það gustaði svo sannarlega um keppendur þessa daga og fyrri daginn rigndi líka hressilega en þau létu það ekki á sig fá og stóðu sig með miklum ágætum. Það voru því 40 þáttakendur í báðum Meistaramótum GSS þetta árið.Hluti verðlaunahafa í Meistaramóti barna og unglinga GSS

Meðfylgjandi er mynd af hluta keppenda við verðlaunaafhendinguna.

Allar myndir frá verðlaunaafhendingunni má sjá á facebook síðunni Golfmyndir GSS

Úrslitin urðu þessi:

1 flokkur stelpur 2 x 18 holur – rauðir teigar
1. Marianna Ulriksen 213 högg
2. Telma Ösp Einarsdóttir 227 högg
3. Hildur Heba Einarsdóttir 242 högg
1 flokkur strákar 2 x 18 holur – gulir teigar
1. Hákon Ingi Rafnsson 170 högg
2 flokkur stelpur 2 x 18 holur – rauðir teigar
1. Anna Karen Hjartardóttir 254 högg
2 flokkur strákar 3 x 9 holur – rauðir teigar
1. Bogi Sigurbjörnsson 200 högg
2. Reynir Bjarkan B. Róbertsson 225 högg
3 flokkur stelpur 2 x 9 holur – gullteigar
1. Rebekka Helena B. Róbertsdóttir 141 högg
2. María Rut Gunnlaugsdóttir 161 högg
3 flokkur strákar 2 x 9 holur – gullteigar
1. Davíð Jónsson 114 högg
2. Brynjar Már Guðmundsson 126 högg
3. Gísli Kristjánsson 138 högg

Categories: Fréttir

Úrslit í Opna Hlíðarkaupsmótinu 18. júní.

Hliðarkaup 2015

 

 

 

 

 

 

Veitt voru verðlaun fyrir fimm efstu sætin auk nándarverðlauna á par þrjú holum.

Í efstu sætum voru:

1. Arnar Geir Hjartarson GSS  – 39 punktar.

2. Hákon Ingi Rafnsson GSS – 38 punktar.

3. Bergur Rúnar Björnsson GÓ -38 punktar.

4. Gunnar Þór Gestsson GSS – 38 punktar.

5. Árný Lilja Árnadóttir GSS – 37 punktar.

Ásgeir Björgvin Einarsson  var næstur holu á 3/12 braut, 16 cm og Hákon Ingi Rafnsson á 6/15 braut, 4,87 m.  Nánari upplýsingar um úrslit er á www.golf.is

 

 

 

Categories: Fréttir

Meistarmóti GSS lokið

Golfklúbbur Sauðárkróks hélt meistarmót sitt dagana 8.-11.júlí 2015. Klúbbmeistarar urðu þau Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson.Arnar Geir og Árný Lilja eru klúbbmeistarar GSS 2015

Myndir frá verðlaunaafhendingu og meistaramótskvöldi er að finna á facebook síðunni „Golfmyndir GSS“

Helstu úrslit urðu þessi – en heildarúrslit er að finna á www.golf.isHluti þáttakenda í Meistaramóti GSS

Meistaraflokkur karla:
1. Arnar Geir Hjartarson 312 högg
2. Elvar Ingi Hjartarson 352 högg
3. Jón Þorsteinn Hjartarson 356 högg
Meistaraflokkur kvenna:
1. Árný Lilja Árnadóttir 332 högg
2. Sigríður Elín Þórðardóttir 364 högg
3. Dagbjört Hermundsdóttir 375 högg
1.flokkur karla:
1. Einar Einarsson** 358 högg
2. Magnús Gunnar Gunnarsson 358 högg
3. Ásgeir Björgvin Einarsson 359 högg
3.flokkur karla:
1. Guðmundur Helgi Kristjánsson 400 högg
2. Þorvaldur Gröndal 411 högg
3. Guðmundur Ágúst Guðmundsson 434 högg
Öldungaflokkur kvenna:
1. Ólöf Hartmannsdóttir 333 högg
2. Auður Aðalsteinsdóttir 337 högg
3. Margrét Stefánsdóttir 345 högg
Háforgj.flokkur konur:
1. Hafdís Skarphéðinsdóttir 186 högg
2. Elín Gróa Karlsdóttir 206 hög
** Sigraði eftir 3. holu umspil

Categories: Fréttir