Úrslit í British Open á Sauðárkróki

008 010Góð stemming var á British Open á Sauðárkróki. Keppni var jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðasta menn á Hoylake komu í hús.

Keppendur á Sauðárkróki Nettó skor Keppendur á Hoylake Skor á 4 degi á British Open Samtals
Friðjón Bjarnason 75 Edorardo Molinari 68 143
Hákon Ingi Rafnsson 78 Sergio Carcia 66 144
Ingvi Þór Óskarsson 76  Robert Karlsson 69 145
Ragnheiður Matthíasdóttir 78  Rickie Fowler 67 145
Andri Þór Árnason 74 Dustin Johnson 72 146
Sigríður Elín Þórðardóttir 77  Matteo Manassero 72 149
Jóhann Örn Bjarkason 80 Victor Dubuisson 70 150
Dagbjört Rós Hermundsdóttir 86  Jim Fjurik 65 151
Hanna Dóra Björnsdóttir 99  Adam Scott 66 165
Telma Ösp Einarsdóttir 98  Rory Mcllory 71 169

Categories: Óflokkað

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

005

 

 

 

 

 

Opna Steinullarmótið fór fram í dag við frekar erfiðar aðstæður. Völlurinn var mjög blautur og rigndi vel á keppendur.  En Arnar Geir Hjartarson lét aðstæðurnar ekki hafa áhrif á sig og spilaði völlinn á tveimur höggum undir pari eða á 70 höggum.  Vel gert hjá þessum unga og efnilega kylfingi.

Punktatkeppni án forgjafar.                                                                                                                                                                                                         Karlar.

  1. Arnar Geir Hjartarson – 38 punktar
  2. Jóhann Örn Bjarkason – 30 punktar
  3. Guðmundur Ingvi Einarsson – 29 punktar

Konur

  1. Árný Lilja Árnadóttir – 22 punktar
  2. Ragnheiður Matthíasdóttir – 18 punktar
  3. Sigríður Elín Þórðardóttir – 16 punktar

Punktakeppni með forgjöf.

  1. Arnar Geir Hjartarson – 41 punktur
  2. Reynir Barðdal – 38 punktar
  3. Ásmundur Baldvinsson – 37 punktar
  4. Hlynur Freyr Einarsson – 34 punktar
  5. Jóhann Örn Bjarkason – 33 punktar
  6. Hlynur Þór Haraldsson – 31 punktar

Ásgeir Einarsson var næstur holu á 6/15 braut og Hlynur Þór Haraldsson var næstur holu í öðru höggi á 9/18 braut.

Steinull er styrktaraðili mótsins og er forsvarsmönnum færðar þakkir fyrir stuðningurinn.

Categories: Óflokkað

Opna stóra Steinullarmótið 19. júlí.

Hlíðarendi1Opna Steinullarmótið er á morgun 19. júlí.

Leikfyrirkomulag er punktakeppni með og án forgjafar.  Í punktakeppni án forgjafar er keppt í kvenna- og karlaflokki og veitt eru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í báðum flokkum.  Í punktakeppni með forgjöf er einn opinn flokkur og eru veitt verðlaun fyrir 6 efstu sætin.

Nándarverðlaun á 6/15 braut og fyrir annað högg á 9/18 braut.

Verðlaunin eru i formi gjafabréfa Golfbúðinni í Hafnarfirði.  Skáning á golf.is og í síma 453 5075 til klukkan 19:00 í dag.

 

Categories: Óflokkað