Vinavellir og afslættir 2024

Hér má sjá vinavallalista frá árinu 2024. Verið er að ganga til samninga fyrir sumarið 2025. Þeir sem hafa þegar verið endurnýjaðir eru merktir með 2025 fyrir framan og eru feitletraðir.

Afsláttur (gjald) er gagnkvæmur nema annað sé tekið fram.

30% afsláttur af vallargjaldi:
Golfklúbbur Akureyrar (GA)
Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO)
Golfklúbbur Húsavíkur (GH)
Golfklúbbur Hellu (GHR) (Samtal í gangi v. 2025)

Golfklúbbur Kiðjabergs

Golfklúbbur Reykjavíkur (GR)
Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)

50% gagnkvæmur afsláttur af vallargjaldi:
Golfklúbbur Álftaness (GÁ)
2025 Golfklúbbur Borgarness (GB)
Golfklúbbur Brautarholts (GBR)
Golfklúbbur Dalbúa (GD), Miðdal Laugarvatni (Samtal í gangi v. 2025)
Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
Golfklúbbur Fjarðabyggðar (GKF)

2025 Golfklúbburinn Hamar Dalvík (GHD)
Golfklúbbur Hveragerðis (GHG)
Golfklúbburinn Jökull, Ólafsvík (GJÓ)
Golfklúbburinn Leynir, Akranesi (GL). Gildir þegar kylfingar bóka í gegnum Golfbox.
2025 Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
Golfklúbburinn Mostri, Stykkishólmi (GMS)
Golfklúbburinn Oddur (GO)

2025 Golfklúbbur Selfoss (GOS)
2025 Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
Golfklúbburinn Sandgerði (GSG)
Golfklúbburinn Vestarr, Grundarfirði (GVG)
Golfklúbburinn Þverá (GÞH), Hellishólum Fljótshlíð

2025 Golfklúbbur Öndverðaness, gildir hjá GÖ alla virka daga og fyrir kl. 14 á föstudögum.

Vinavellir með annan afslátt/fyrirkomulag:
Golfklúbburinn Eskifirði, vallargjald er 2.500 kr.
Golfklúbbur Hornafjarðar (GHH): vallargjald er 3.000 kr.
2025 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG): 35% gagnkvæmur afsláttur (bóka má með 2 daga fyrirvara)
Nesklúbburinn: 3.500 kr á Hlíðarenda, ekki gagnkvæmt.
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, Vogum (GVS): Vallargjald er 2500 kr.

Fríspil
Golfklúbbur Blönduóss (GÓS)
Golfklúbbur Skagastrandar (GSK)

Fríspil fyrirtækja
Arion banki – gegn framvísun starfsmannaskírteinis
KPMG, gegn framvísun starfsmannaskírteinis
Landsbanki, meðlimir í GLÍ spila frítt, gildir fyrir meðlim og einn gest.

2025 Golfklúbburinn Gola

Félagar greiða 2000 kr. (hjónagjald 3000 kr.) í skála gegn skráningu á lista.

Golfklúbbur borgarstarfsmanna (GBS)
Félagar í Golfklúbbi borgarstarfsmanna greiða 2500 kr.

Frímúrarar
Félagar í Golfklúbbi frímúrara greiða 1500 krónur

Uppfært í mars 2025 – Stjórn GSS