Úrslit í British Open comes to Sauðárkrókur

British Open comes to Sauðárkrókur fór fram sunnudaginn 21. júlí. Keppendur voru 16 frá GSS, GKG, GV og   GR.  Leikfyrirkomulagið er höggleikur með forgjöf. Keppendur drógu sér spilafélaga úr hópi atvinnumanna á Opna Breska meistaramótinu sem fór fram á sama tíma. Skor keppenda og skor atvinnukylfings á lokadegi í Opna Breska er lagt saman.  Keppni var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðasta hollið á OB kom í hús.  Helstu úrslit urðu sem hér segir.

1.  Ólöf Herborg Hartmannsdóttir GSS 69 högg og Francesco Molinari 72 högg = 141 högg.

2. Brynjar Örn Guðmundsson GSS 75 högg og Phil Michelson 66 högg = 141 högg.

3. Atli Freyr Rafnsson GSS 69 högg og Dustin Johonson 77 högg = 146 högg.

4. Ragnheiður Matthíasdóttir GSS 73 högg og Jamie Donaldson 77 högg= 150 högg..

5. Árný Lilja Árnadóttir GSS 76 högg og Hunter Mahan 75 högg = 151 högg

 

 

 

 

 

Categories: Óflokkað