Úrslit í Nýprent Open barna-og unglingamótinu.
Sunnudaginn 30.júni fór fram Nýprent Open barna-og unglingamótið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröðinni og er það fyrsta á þessu sumri. Keppendur voru 67 og komu flestir þeirra eða 24 frá Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS). Einnig voru keppendur frá Golfklúbbi Akureyrar (GA), Golfklúbbnum Hamri á Dalvík (GHD) og Golfklúbbi Ólafsfjarðar (GÓ).
Keppt var í fjölmörgum flokkum enda mótið hugsað fyrir alla til og með 18 ára aldri á Norðurlandi.
Mótið tókst mjög vel í alla staði og urðu úrslit sem hér segir.
Klúbbur | Högg | |
Byrjendaflokkur stelpur | ||
1. Ástrós Lena Ásgeirsdóttir | GHD | 51 |
2. Telma Ösp Einarsdóttir | GSS | 53 |
3. Sara Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 55 |
Byrjendaflokkur strákar | ||
1. Hákon Atli Aðalsteinsson | GA | 43 |
2. Sigurður Bogi Ólafsson | GA | 45 |
3. Auðunn Elfar Þórarinsson | GA | 53 |
12 ára og yngri stelpur | ||
1. Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir | GHD | 74 |
12 ára og yngri strákar | ||
1. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 48 |
2. Mikael Máni Sigurðsson | GA | 51 |
3. Brimar Jörvi Guðmundsson | GA | 55 |
14 ára og yngri stelpur | ||
1. Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 80 |
2. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir | GHD | 100 |
3. Magnea Helga Guðmundsdóttir | GHD | 101 |
14 ára og yngri strákar | ||
1. Kristján Benedikt Sveinsson | GHD | 74 |
2. Arnór Snær Guðmundsson | GHD | 77 |
3. Þorgeir Sigurbjörnsson | GÓ | 86 |
15-16 ára stúlkur | ||
1. Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 83 |
2. Elísa Gunnlaugsdóttir | GHD | 84 |
3. Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 87 |
15-16 ára strákar | ||
1.Tumi Hrafn Kúld | GA | 80 |
2. Elvar Ingi Hjartarson | GSS | 81 |
3. Víðir Steinar Tómasson | GSS | 82 |
17-18 ára stúlkur | ||
1. Stefanía Elsa Jónsdóttir | GA | 87 |
2. Jónína Björg Guðmundsdóttir | GHD | 87 |
3. Sigríður Eygló Unnarsdóttir | GSS | 100 |
17-18 ára piltar | ||
1. Arnar Geir Hjartarson | GSS | 78 |
2. Eyþór Hrafnar Ketilsson | GA | 81 |
3. Ævarr Freyr Birgisson | GA | 84 |
Nýprent meistarar – fæst högg: | ||
Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 80 |
Kristján Benedikt Sveinsson | GHD | 74 |
Flestir punktar á 18 holum | ||
Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 42 pkt |
Kristján Benedikt Sveinsson | GHD | 35 pkt |
Næst holu á 6.braut | ||
Byrjendur: Sara María Birgisdóttir | GA | |
12 ára og yngri:Gunnar Aðalgeir Arason | GA | |
14 ára og yngri:Þorgeir Sigurbjörnsson | GÓ | |
15-16 ára: Hlynur Freyr Einarsson | GSS | |
17-18 ára:Ævarr Freyr Birgisson | GA | |
Vippverðlaun | ||
Byrjendur: Sara María Birgisdóttir | GA | |
12 ára og yngri:Mikael Máni Sigurðsson | GA | |
14 ára og yngri:Kristján Benedikt Sveinsson | GHD | |
15-16 ára: Jónas Már Kristjánsson | GSS | |
17-18 ára:Stefanía Elsa Jónsdóttir | GA |
Stofnaður hefur verið hópur á facebook sem heitir „Golfmyndir GSS“ .
Þar er að fylgja fjölda mynda úr mótinu og fleiri verður bætt við næstu daga.