Category: Óflokkað

Haraldur og Árný sigra á afmælismóti GSS

416 Comments

Afmælismót GSS var haldið í dag. Veðurguðirnir sýndu á sér ýmsar hliðar. Slagveðursrigning var í upphafi móts en veðrið lagaðist  þó nokkuð þegar leið á daginn. Alls tóku 60 manns þátt í mótinu og skemmtu sér hið besta þrátt fyrir veðrið. Boðið var upp á kaffihlaðborð að loknu móti. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin án forgjafar í karla og kvennaflokki og forgjafarverðlaun fyrir fimm efstu sætin.

Úrslit í karlaflokki

 Haraldur Friðriksson 81 högg

Jóhann Örn Bjarkason 81 högg (lakari síðari hringur)

Brynjar Bjarkason 85 högg.

Í kvennaflokki:

Árný Árnadóttir 84 högg

Sigríður Elín Þórðardóttir 92 högg

Sólborg Hermundardóttir 94 högg.

Flesta punkta fengu:

Haraldur Friðriksson GSS 35 punkta

Ásmundur Baldvinsson GSS 34 punkta

Adolf Hjörvar Berndsen GSK 34 punkta

Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 34 punkta

Magnús Barðdal GSS 33 punkta

Árný Lilja Árnadóttir GSS 33 punkta

Ásgeir Blöndal Steingrímsson GÓS 33 punkta

Categories: Óflokkað