GSS í baráttu um sigur
GSS keppir á móti Úthlið um sæti í úrslitum í kvennaflokki á Hliðarenda í annari deild kvenna og karlasveitin keppir á móti Golfklúbbnum Bakkakoti um sæti í úrslitum í 4. deild karla. Koma svo!!!
GSS keppir á móti Úthlið um sæti í úrslitum í kvennaflokki á Hliðarenda í annari deild kvenna og karlasveitin keppir á móti Golfklúbbnum Bakkakoti um sæti í úrslitum í 4. deild karla. Koma svo!!!
Nú er að hefjast annar dagur í sveitakeppni kvenna. Kalt og blautt á Sauðárkróki. Í A riðli hafa lið Selfoss og Sauðárkróks tryggt sér sæti í úrslitariðlinum en mikil spenna er í B riðli, hvaða lið bætast í riðilinn.
Sveitakeppni kvenna fer nú fram á Hlíðarendavelli. Hægt er að fylgjast með á twitter.com – slóðin er gssgolf@gssgolf Völlurinn verður opinn almenningi frá 19:00 og fram eftir kvöldi. Félagar á Sauðárkróki eru hvattir til að koma á völlinn og fylgjast með skemmtilegri keppni.
Bæði lið GSS sigruðu í fyrstu umferð. Konurnar sigruðu lið Ólafsfjarðar 3-0 og karlarnir lið Þorlákshafnar 3-0.