Category: Óflokkað

Lið GSS í sveitakeppni GSÍ

Liðskipan sveita GSS fyrir næstu helgi hafa nú verið birt.

1. deild kvenna keppir hjá Golfklúbbi Suðurnesja

Aldís Ósk Unnarsdóttir

Árný Lilja Árnadóttir

Dagbjört Hermundardóttir

Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir

Matthildur Kemp Guðnadóttir

Ragnheiður Matthíasdóttir

Sigríður Eygló Unnarsdóttir

Sigríður Elín Þórðardóttir

Liðsstjóri: Margrét Stefánsdóttir

4 deild karla. Sveit GSS keppir á heimavelli.

Arnar Geir Hjartarson

Brynjar Guðmundsson

Elvar Ingi Hjartarson

Ingvi Þór Óskarsson

Jóhann Bjarkason

Oddur Valsson

Liðsstjóri: Jóhann Bjarkason

Categories: Óflokkað

Sveitakeppni GSÍ

Næstu helgi fer fram Sveitakeppni GSÍ og verður keppt hér á Hlíðarendavelli í fjórðu deild karla. Karlasveit GSS keppir á Sauðárkróki en konurnar keppa í 1. deild í Leirunni suður með sjó.

Vakin er athygli á að golfvöllurinn er lokaður fyrir spil á föstudaginn 16 ágúst til klukkan 14:00 sunnudaginn 18. ágúst. Allir eru hins vegar velkomnir á völlinn að horfa á skemmtilega keppni.

Bendum við á vinavelli okkar á Norðurlandi fyrir golfþyrsta.

Stjórnin

Categories: Óflokkað

Golfkennsla á næstunni

Örnámskeið

Komdu og láttu Mark Irving skoða sveifluna þína.

Allir velkomnir á eftirfarandi tímum.

 Fimmtudaginn   15.8.  19.00  á æfingasvæðinu

Verð: 1000,- á mann. 1 fata af boltum innifalin.

Engin skráning. Bara að mæta.

 ——————————————————

 Annað námskeið sem verður á næstunni:

 Það sem kennt verður:

1 x 120 mín. golfkennsla

1. Löngu höggin, löng járn, brautarkylfur og upphafshögg

2. Stutta spilið, vipp ofl.

3. Púttkennsla

Hámark 6 einstaklingar, lágmark  4 einstaklingar

Verð pr. þátttakanda er kr. 5.000,- Laugardagur 17.ágúst kl.11:00 eða hafa samband beint við Mark ef þessi tími hentar ekki.

Skráðu þig strax eða í síðasta lagi 16.ágúst kl.16.00.

(Því ekki að búa til þinn eiginn hóp af 4 eða 6 golfurum ?)

Hægt er að panta tíma hjá Mark í síma 661 7827 eða í netfanginu  Einnig er hægt að hafa samband við golfskála og hringja í síma

453 5075     e-mail: progolf@sport.dk

Categories: Óflokkað