Category: Óflokkað

Úrslit í Vodafone/Rafsjámótinu Norðvesturþrenna II

 Laugardaginn 3. ágúst fór fram Vodafone  – Rafsjá mótið sem er hluti af Norðvesturþrennunni.

Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf.  Veitt voru verðlaun fyrir 9 efstu sætin.

Helstu úrslit voru sem hér segir:

1. Sölvi Björnsson GSS                    39 punktar.

2. Sveinn Allan Morthens GSS     38 punktar

3. Arnar Geir Hjartarson GSS       36 punktar.

4. Einar Ágúst Gíslason GSS           36 punktar.

5.  Ólafur Árni Þorbergsson GSS    34 punktar.

6. Ingibjörg Guðjónsdóttir GSS      34 punktar.

7. Valgeir Valgeirsson GÓS              34 punktar.

8. Ólöf Hartmannsdóttir GSS            33 punktar.

9. Kristján B. Sveinsson GHD            32 punktar.

Hlynur Freyr Einarsson var næstur holu eða 4,62 cm á 6/15 braut og Sólborg Hermundsdóttir var 45 cm frá holu í öðru höggi á 9/18 braut.  Vinningshöfum er óskað til hamingju með góðan árangur sem og öllum þátttakendum fyrir þátttökuna en aðstæður voru fremur erfiðar eða 12-14 m/sek og 9 stiga hiti.

       Styktaraðilum Vodafone og Rafsjá eru færðar þakkir fyrir stuðninginn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Categories: Óflokkað

Golfkylfur frá Titleist og Ping

Vegna samninga við birgja getum GSS nú boðið golfkylfur frá Titleist og Ping á verði sem er sambærilegt eða lægra en þekkist í golfbúðum í Reykjavík. Nú er hægt að prufa Ping I-25 kylfur. Ping driver og Ping kvennakylfur með því að hafa samband við Elvar Inga Hjartarson, sem mun sjá um að halda utan um lán á kylfunum.

 

Categories: Óflokkað