Author: Golfklúbbur

Golfmót um helgina.

Golfmót á Hlíðarenda á morgun 20. október. 

Fyrirkomulagið er punktakeppni.  Allir ræstir út á sama tíma klukkan 11:00. 

Betra er að fólk skráir sig á golf.is en einnig er hægt að skrá sig til leiks í golfskála.

Þátttökugjald er 1500 kr. Gómsætir vinningar.

Categories: Fréttir

Haustmót 1 í dag.

Haustmót 1 í dag – Einn flokkur punktakeppni 9 holur.

1.verðlaun Matarkarfa. Þátttökugjald kr. 1000,-

Mótanefnd

Categories: Fréttir

Blíðviðrismót á laugardaginn.

Í  blíðviðrinu á morgun veður haldin 18 holu punktakeppni að Hlíðarenda. Ræst út af öllum teigum kl 11:00. Ostakarfa fyrir 1. sæti auk verðlauna fyrir 2. og 3.

Verð kr. 1.500.

Hringið og látið félagana vita, drífið þau með á völlinn í haustfegurðina og leikgleðina.

Mótanefnd

Categories: Fréttir