Category: Börn og unglingar

Golfmaraþon barna og unglinga í GSS

Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauðárkróks héldu golfmaraþon fimmtudaginn 19. Júlí. Þau hófu daginn kl. 9 og var markmiðið að spila að minnsta kosti 1.000 holur, þau spiluðu til kl. 18 og höfðu þá með aðstoð fjölskyldna og annarra klúbbfélaga spilað alls 1.541 holu. Dagurinn heppnaðist því ljómandi vel og allir mjög sáttir með árangurinn.

Krakkarnir og golfklúbburinn vilja koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem tóku vel á móti þeim og styrktu með áheitum og jafnframt til þeirra sem lögðu þeim lið.

 

Categories: Börn og unglingar

Meistaramót barna og unglinga GSS 2018

Meistaramót barna og unglinga fór fram dagana 2-4 júlí.
Keppt var í þremur flokkum og spiluðu krakkarnir alla dagana, mismargar holur eftir flokkum.
Byrjendaflokkur spilaði 3×5 holur á gylltum teigum.
10 ára og yngri spiluðu 3×9 holur á gylltum teigum.
11-13 ára spiluðu 3×9 holur á rauðum teigum.

Verðlaunaafhending hefur farið fram og voru úrslitin á þessa leið:

Byrjendaflokkur stúlkur:
1. sæti Emilía Ragnheiður Róbertsdóttir 119 högg
2. sæti Gígja Rós Bjarnadóttir 121 högg

Byrjendaflokkur drengir:
1. sæti Gunnar Bjarki Hrannarsson 109 högg
2. sæti Hallur Atli Helgason 115 högg

10. ára og yngri stúlkur:
1. sæti Dagbjört Sísí Einarsdóttir 196 högg
2. sæti Berglind Rós Guðmundsdóttir 206 högg

11-13 ára stúlkur:
1. sæti Una Karen Guðmundsdóttir 178 högg
2. sæti Rebekka Helena B. Róbertsdóttir 192 högg
3. sæti Auður Ásta Þorsteinsdóttir 332 högg

11-13 ára drengir:
1. sæti Tómas Bjarki Guðmundsson 190 högg
2. sæti Brynjar Már Guðmundsson 221 högg

Categories: Börn og unglingar

Meistaramót barna og unglinga GSS 2018

Meistaramót barna og unglinga fór fram dagana 2-4 júlí.
Keppt var í þremur flokkum og spiluðu krakkarnir alla dagana, mis margar holur eftir flokkum.
Byrjendaflokkur spilaði 3×5 holur á gylltum teigum.
10 ára og yngri spiluðu 3×9 holur á gylltum teigum.
11-13 ára spiluðu 3×9 holur á rauðum teigum.

Verlaunaafhending fór fram í gær og voru úrslitin á þessa leið:

Byrjendaflokkur stúlkur:
1. sæti Emilía Ragnheiður Róbertsdóttir 119 högg
2. sæti Gígja Rós Bjarnadóttir 121 högg

 

Byrjendaflokkur drengir:
1. sæti Gunnar Bjarki Hrannarsson 109 högg
2. sæti Hallur Atli Helgason 115 högg

10. ára og yngri stúlkur:
1. sæti Dagbjört Sísí Einarsdóttir 196 högg
2. sæti Berglind Rós Guðmundsdóttir 206 högg

11-13 ára stúlkur:
1. sæti Una Karen Guðmundsdóttir 178 högg
2. sæti Rebekka Helena B. Róbertsdóttir 192 högg
3. sæti Auður Ásta Þorsteinsdóttir 332 högg

11-13 ára drengir:
1. sæti Tómas Bjarki Guðmundsson 190 högg
2. sæti Brynjar Már Guðmundsson 221 högg

Categories: Börn og unglingar